Hermt er, að á þessum stað hafi hæstur hiti mælst á Íslandi, það er 36,0° þann 24. september 1940. Metið er þó ekki viðurkennt.
Hermt er, að á þessum stað hafi hæstur hiti mælst á Íslandi, það er 36,0° þann 24. september 1940. Metið er þó ekki viðurkennt. Gamla íbúðarhúsið var reist um 1880, og vekur athygli fyrir stílhreinan arkitektúr, og Búlandstindur í bakgrunni skerpir á myndinni. Byggingin er hluti af Húsasafni Þjóðminjasafns Íslands. Hvar er hús þetta?