Brostnar vonir. S-Allir Norður &spade;D109765 &heart;2 ⋄K4 &klubs;10874 Vestur Austur &spade;KG4 &spade;Á3 &heart;D985 &heart;G4 ⋄DG7 ⋄1096532 &klubs;G53 &klubs;962 Suður &spade;82 &heart;ÁK10763 ⋄Á8 &klubs;ÁKD Suður spilar 6&klubs;.

Brostnar vonir. S-Allir

Norður
D109765
2
K4
10874

Vestur Austur
KG4 Á3
D985 G4
DG7 1096532
G53 962

Suður
82
ÁK10763
Á8
ÁKD

Suður spilar 6.

Besta bók Mikes Lawrence fjallar um tvímenning. Hann spilar stutt mót með félaga sínum „Alex“ og lýsir hugsun sinni við borðið (Play Bridge with Mike Lawrence, 1983). Það er ekki toppur í hverju spili.

Mike er í suður og opnar á 1, Standard. Alex svarar á 1 og setur okkar mann í nokkurn vanda: „Of mikið í 3, of lélegur hjartalitur í 3G,“ hugsar hann og ákveður að krefja með 3. Alex segir 3. Hvað nú?

Ekki virðist fráleitt að hækka í 4 en Mike prófar 3G. Alex segir 4, Mike 4 (enn vill hann ekki styðja makker) og Alex 5. „Úff,“ hugsar Mike og lyftir í 6: „Maður spilar ekki fimm í láglit í tvímenningi.“

Mike sleppur einn niður með því að trompa hjarta tvisvar í borði (með tíunni í síðara skiptið) og uppsker 4 stig af 24 fyrir vandvirknina. „Ég var að gera mér vonir um 6 stig.“