Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti í gær að reglan um útivallarmörk í keppnum sambandsins yrði afnumin. Breytingin tekur gildi strax á komandi leiktíð. Reglubreytingin nær yfir Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina og nýju Sambandsdeildina.

Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti í gær að reglan um útivallarmörk í keppnum sambandsins yrði afnumin. Breytingin tekur gildi strax á komandi leiktíð.

Reglubreytingin nær yfir Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina og nýju Sambandsdeildina. Í stað reglunnar verða leikir framlengdir þegar á þarf að halda og vítaspyrnukeppni sker úr um úrslit ef enn er jafnt eftir framlengingu.