Fulltrúar ferðaþjónustunnar mótmæla fyrir utan þinghúsið í Lundúnum. Tilgangurinn var að hvetja stjórnvöld til að styðja við bakið á millilandaferðum almennings í tæka tíð fyrir mesta álagstímann sem nú ætti að fara í hönd.
Fulltrúar ferðaþjónustunnar mótmæla fyrir utan þinghúsið í Lundúnum. Tilgangurinn var að hvetja stjórnvöld til að styðja við bakið á millilandaferðum almennings í tæka tíð fyrir mesta álagstímann sem nú ætti að fara í hönd. — AFP
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Heimurinn er smám saman að lifna við á ný eftir faraldur kórónuveirunnar. Og hvað vilja menn gera þá? Jú, auðvitað ferðast. Hömlur eru mismiklar eftir löndum og heimsálfum en víða er ferðaþjónustan að taka við sér. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is