1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. e3 d6 6. Rge2 e5 7. 0-0 De7 8. d3 a5 9. Hb1 c6 10. a3 Be6 11. e4 Re8 12. b3 Ra6 13. d4 Bg4 14. h3 exd4 15. hxg4 dxc3 16. Dc2 b5 17. Rxc3 bxc4 18. bxc4 De6 19. Ra4 Dxg4 20. Be3 Rec7 21. Hb6 Re6 22. Hxc6 Hfd8 23. Hd1 Rac5 24. Hcxd6 Hxd6 25. Hxd6 Bf8 26. Hd5 Hc8 27. Rxc5 Rxc5 28. Kh2 Hc7 29. f3 De6 30. Dd1 Da6 31. Bf1 a4 32. Hd8 Hc8
Staðan kom upp í seinni hluta 2. deild Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram fyrir skömmu. Hrannar Baldursson (2.124) hafði hvítt gegn Kristjáni Guðmundssyni (2.234) . 33. Bxc5! Hxc5 34. Hxf8+! Kxf8 35. Dd8+ Kg7 36. Dd4+ Df6 37. Dxc5 Dxf3 og svartur gafst upp um leið. Mjóddarmótið hefst í dag kl. 13.00 í göngugötunni í Mjódd en mótið er það fyrsta í Sumarmótaröðinni sem SÍ stendur að ásamt TR og Miðbæjarskák, sjá nánar á skak.is.