Að láta e-ð undir höfuð leggjast þýðir að láta e-ð hjá líða , hirða ekki um að gera e-ð. Það kann að hafa ruglað þann sem lét hjá „líðast“ að gera e-ð. En það er leggjast og líða .
láta e-ð undir höfuð leggjast þýðir að láta e-ð hjá líða , hirða ekki um að gera e-ð. Það kann að hafa ruglað þann sem lét hjá „líðast“ að gera e-ð. En það er leggjast og líða . „Ég ákvað að láta undir höfuð leggjast að skrá mig í tunglferð og til vonar og vara lét ég það líka hjá líða .“