Fjölmenni Það var glatt á hjalla fyrir frumsýningu nýjustu kvikmyndar Wes Anderson, The French Dispatch, í vikunni. Frá vinstri má sjá Benicio Del Toro, Stephen Park, Mathieu Amalric, Hippolyte Girardot, Adrien Brody, Tildu Swinton, Wes Anderson, Lyna Khoudri, Timothee Chalamet, Bill Murray, Alexandre Desplat og Owen Wilson skömmu fyrir frumsýningu 12. júlí.
Fjölmenni Það var glatt á hjalla fyrir frumsýningu nýjustu kvikmyndar Wes Anderson, The French Dispatch, í vikunni. Frá vinstri má sjá Benicio Del Toro, Stephen Park, Mathieu Amalric, Hippolyte Girardot, Adrien Brody, Tildu Swinton, Wes Anderson, Lyna Khoudri, Timothee Chalamet, Bill Murray, Alexandre Desplat og Owen Wilson skömmu fyrir frumsýningu 12. júlí. — FP
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Kvikmyndahátíðin í Cannes þykir fara vel af stað og fjöldi vandaðra kvikmynda hefur verið frumsýndur. Stjörnurnar hafa skinið skært og skemmt sér vel á rauðum dreglum, eins og meðfylgjandi myndir...
Kvikmyndahátíðin í Cannes þykir fara vel af stað og fjöldi vandaðra kvikmynda hefur verið frumsýndur. Stjörnurnar hafa skinið skært og skemmt sér vel á rauðum dreglum, eins og meðfylgjandi myndir sýna.