Sé maður bitbein einhvers þýðir það að sá hinn sami talar illa um mann . Þessi merking er orðin sjaldgæf. Sú ráðandi er þrætuepli , deiluefni . En það þarf a.m.k.
Sé maður bitbein einhvers þýðir það að sá hinn sami talar illa um mann . Þessi merking er orðin sjaldgæf. Sú ráðandi er þrætuepli , deiluefni . En það þarf a.m.k. tvo til að deila, ekki dugir að segja tiltekið mál „bitbein hans“ í þessari merkingu; málið er bitbein, deiluefni, „hans“ og annarra.