Teitur Björn Einarsson
Teitur Björn Einarsson
Teitur Björn Einarsson, 3. maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, telur að hugmyndir Samfylkingar um að taka á ný upp stóreignaskatt standist ekki stjórnarskrá.
Teitur Björn Einarsson, 3. maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, telur að hugmyndir Samfylkingar um að taka á ný upp stóreignaskatt standist ekki stjórnarskrá. Hæstiréttur hafi fjallað um auðlegðarskattinn eftir bankahrun, en talið að hann stæðist vegna einstæðra aðstæðna í ríkisfjármálum og þess að hann væri tímabundinn. Hvorugt eigi við nú. „Þessi hæstaréttardómur er einstaklega skýr og löggjafinn getur ekki horft fram hjá því, hvað sem hugmyndafræðingum Samfylkingarinnar kann að finnast,“ segir Teitur Björn. 10