<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. Rf3 d6 2. d4 Rf6 3. c4 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 c6 6. Rc3 Bf5 7. 0-0 0-0 8. He1 Re4 9. Db3 Rxc3 10. bxc3 Bc8 11. e4 c5 12. e5 dxe5 13. Rxe5 Rd7 14. Rxd7 Dxd7 15. dxc5 Dc7 16. Ba3 Bf6 17. Hab1 Hb8 18.

1. Rf3 d6 2. d4 Rf6 3. c4 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 c6 6. Rc3 Bf5 7. 0-0 0-0 8. He1 Re4 9. Db3 Rxc3 10. bxc3 Bc8 11. e4 c5 12. e5 dxe5 13. Rxe5 Rd7 14. Rxd7 Dxd7 15. dxc5 Dc7 16. Ba3 Bf6 17. Hab1 Hb8 18. c6 Bf5

Staðan kom upp á Kviku-Reykjavíkurskákmótinu, EM einstaklinga í opnum flokki, sem fram fer þessa dagana á Hótel Natura. Þjóðverjinn Martin Wecker (2.195) hafði hvítt gegn króatíska stórmeistaranum Marin Bosiocic (2.610) . 19. cxb7! skiptamunsfórn sem tryggir hvítum unnið tafl. 19.... Bxb1 20. Hxb1 Hfd8 21. c5 Hd3 22. c6 De5 23. Da4 a5 24. Df4 g5 25. Dxe5 Bxe5 26. Bxe7 h6 27. Bf6! Bc7 28. Bd4 Hd8 29. Bb6 og svartur gafst upp. Níunda umferð mótsins hefst í dag kl. 15.00 og það er hægt að fylgjast með gangi mála á mörgum alþjóðlegum skákþjónum sem og á heimasíðu mótsins, sjá nánari upplýsingar á skak.is.