— AFP
Rafvirkinn Jared Nadler hugar að ljósum í minnismerki New Jersey-ríkis um þá íbúa ríkisins sem féllu þegar hryðjuverkin voru framin í New York og Washington 11. september 2001, en þess er minnst í dag að tuttugu ár eru liðin frá þeim voveiflegu...

Rafvirkinn Jared Nadler hugar að ljósum í minnismerki New Jersey-ríkis um þá íbúa ríkisins sem féllu þegar hryðjuverkin voru framin í New York og Washington 11. september 2001, en þess er minnst í dag að tuttugu ár eru liðin frá þeim voveiflegu atburðum.

Hryðjuverkin skóku heimsbyggðina alla og gætir áhrifa þeirra enn í alþjóðastjórnmálum.

24, 25 og Sunnudagsblað