Erfitt er fyrir stofnanir og fyrirtæki að verja sig algjörlega gegn álagsárásum tölvuþrjóta líkt og þeim sem gerðar voru á íslensk fjármálafyrirtæki um helgina, en með réttum undirbúningi og forvörnum er hægt að bregðast hraðar og betur við til að...

Erfitt er fyrir stofnanir og fyrirtæki að verja sig algjörlega gegn álagsárásum tölvuþrjóta líkt og þeim sem gerðar voru á íslensk fjármálafyrirtæki um helgina, en með réttum undirbúningi og forvörnum er hægt að bregðast hraðar og betur við til að lágmarka skaðann.

Álagsárásir eru oft gerðar með það að markmiði að kúga lausnarfé út úr skotmarkinu, með hótun um alvarlegri og lengri árás síðar. Tölvuþrjótarnir standa samt sjaldan við hótanirnar og ekki ráðlegt að greiða þeim eina einustu krónu. 12