Tómas A. Tómasson, nýr þingmaður Flokks fólksins og eigandi Hamborgarabúllu Tómasar, sagði frá stórmerkilegu lífshlaupi sínu í Síðdegisþættinum í gær og þreytti persónuleikaprófið „20 ógeðslega mikilvægar spurningar“.

Tómas A. Tómasson, nýr þingmaður Flokks fólksins og eigandi Hamborgarabúllu Tómasar, sagði frá stórmerkilegu lífshlaupi sínu í Síðdegisþættinum í gær og þreytti persónuleikaprófið „20 ógeðslega mikilvægar spurningar“.

Tómas sagði meðal annars frá uppruna Hamborgarabúllu Tómasar í þættinum og frá því hvernig hann flúði land eftir að hafa verið handtekinn í Bandaríkjunum nýútskrifaður úr háskóla á áttunda áratugnum og frá bók sem hann segir að sé ein aðalástæða þess að hann komst inn á þing.

Viðtalið er í heild sinni á K100.is.