Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Aserbaídsjan – Írland 0:3 Lúxemborg – Serbía 0:1 Staðan: Serbía 14, Portúgal 13, Lúxemborg 6, Írland 5, Aserbaídsjan 1.

Undankeppni HM karla

A-RIÐILL:

Aserbaídsjan – Írland 0:3

Lúxemborg – Serbía 0:1

Staðan:

Serbía 14, Portúgal 13, Lúxemborg 6, Írland 5, Aserbaídsjan 1.

B-RIÐILL:

Georgía – Grikkland 0:2

Svíþjóð – Kósóvó 3:0

Staðan:

Spánn 13, Svíþjóð 12, Grikkland 9, Kósóvó 4, Georgía 1.

C-RIÐILL:

Litháen – Búlgaría 3:1

Sviss – Norður-Írland 2:0

Staðan:

Ítalía 14, Sviss 11, Norður-Írland 5, Búlgaría 5, Litháen 3.

D-RIÐILL:

Kasakstan – Bosnía 0:2

Finnland – Úkraína 1:2

Staðan:

Frakkland 12, Úkraína 8, Bosnía 6, Finnland 5, Kasakstan 3.

F-RIÐILL:

Skotland – Ísrael 3:2

Færeyjar – Austurríki 0:2

Moldóva – Danmörk 0:4

Staðan:

Danmörk 21, Skotland 14, Ísrael 10, Austurríki 10, Færeyjar 4, Moldóva 1.

I-RIÐILL:

Andorra – England 0:5

Ungverjaland – Albanía 0:1

Pólland – San Marínó 5:0

Staðan:

England 19, Albanía 15, Pólland 14, Ungverjaland 10, Andorra 3, San Marinó 0.

England

West Ham – Birmingham 1:1

• Dagný Brynjarsdóttir lék fyrstu 80 mínúturnar fyrir West Ham.

Þýskaland

Bayern München – Hoffenheim 3:1

• Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Bayern München og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ónotaður varamaður.

Essen – Eintracht Frankfurt 0:2

• Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður á 71. mínútu hjá Frankfurt.

Ítalía

AC Milan – Roma 1:1

• Guðný Árnadóttir lék allan leikinn fyrir AC Milan.

Kýpur

Apollon Limassol – Aris Limassol 2:2

• Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir lék allan leikinn fyrir Apollon Limassol.

Skotland

Hamilton – Celtic 0:6

• María Ólafsdóttir Gros kom inn á sem varamaður á 61. mínútu hjá Celtic.

Danmörk

Kolding – Bröndby 0:1

• Barbára Sól Gísladóttir lék allan leikinn fyrir Bröndby.

Bandaríkin

Orlando Pride – Gotham 2:3

• Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék fyrstu 59 mínúturnar fyrir Orlando Pride.

Svíþjóð

Rosengård – Linköping 2:1

• Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård.

Kristianstad – Eskilstuna 2:0

• Sif Atladóttir lék allan leikinn fyrir Kristianstad og Sveindís Jane Jónsdóttir lék fyrstu 90 mínúturnar. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið.

Örebro – Djurgården 1:0

• Berglind Rós Ágústsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir léku báðar allan leikinn fyrir Örebro.

Växjö – Piteå 1:0

• Andrea Mist Pálsdóttir lék allan leikinn fyrir Växjö.

• Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður á 62. mínútu hjá Piteå.

Häcken – Vittsjö 0:0

• Diljá Ýr Zomers lék fyrri hálfleikinn fyrir Häcken.

B-deild:

Kalmar – Jitex 3:0

• Andrea Thorisson lék allan leikinn fyrir Kalmar.

Noregur

Lyn – Vålerenga 0:1

• Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn fyrir Vålerenga og Amanda Andradóttir var ónotaður varamaður.