<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. e4 d6 7. f3 Bg7 8. Be3 0-0 9. Be2 Rh5 10. g3 a5 11. Rdb5 Rf6 12. 0-0 Rd7 13. Dc2 Rb4 14. Dd2 Rc5 15. Bh6 Bxh6 16. Dxh6 a4 17. Had1 f6 18. h4 Be6 19. De3 Db6 20. Kg2 Hae8 21. Hd2 Kg7 22. f4 Dd8 23.

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. e4 d6 7. f3 Bg7 8. Be3 0-0 9. Be2 Rh5 10. g3 a5 11. Rdb5 Rf6 12. 0-0 Rd7 13. Dc2 Rb4 14. Dd2 Rc5 15. Bh6 Bxh6 16. Dxh6 a4 17. Had1 f6 18. h4 Be6 19. De3 Db6 20. Kg2 Hae8 21. Hd2 Kg7 22. f4 Dd8 23. h5 Dc8 24. Hh1 Bf7 25. h6+ Kg8 26. Hb1 Be6 27. b3 axb3 28. axb3 Bd7 29. Bf3 Bc6 30. Ra4 Rxa4 31. bxa4 Ra6 32. Ra7 Dc7 33. Rxc6 Dxc6 34. e5 Dxa4 35. exd6 exd6 36. Db6 Kh8 37. Dxb7 Hg8

Staðan kom upp á Kviku-Reykjavíkurskákmótinu, EM einstaklinga í opnum flokki, sem lauk fyrir skömmu á Hótel Natura. Armenski stórmeistarinn Gabriel Sargissjan (2.682) hafði hvítt gegn rússneskum kollega sínum, Mikhail Antipov (2.607) . 38. Db2! og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir t.d. 38.... Hgf8 39. Ha1. Það er nóg um að vera í íslensku skáklífi þessa dagana, sjá skak.is.