— Morgunblaðið/Eggert
Ríflega hundrað fundir og 400 ræður eru á dagskrá á Arctic Circle-ráðstefnunni sem var sett í Hörpu í gær. Ráðstefnan mun standa fram á laugardagskvöld.

Ríflega hundrað fundir og 400 ræður eru á dagskrá á Arctic Circle-ráðstefnunni sem var sett í Hörpu í gær. Ráðstefnan mun standa fram á laugardagskvöld. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og formaður stjórnar Arctic Circle, bauð gesti velkomna í Silfurbergi í gær en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði ráðstefnuna. Öllum gestum var gert að vísa fram nýlegu neikvæðu Covid-prófi. 6