Meistaradeild karla A-RIÐILL: Pick Szeged – Elverum 30:34 • Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki fyrir Elverum. Staðan: Aalborg 6, Kiel 6, Montpellier 5, Pick Szeged 5, Vardar Skopje 5, Elverum 4, Zagreb 1, Meshkov Brest 0. Evrópubikar kvenna...

Meistaradeild karla

A-RIÐILL:

Pick Szeged – Elverum 30:34

• Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki fyrir Elverum.

Staðan:

Aalborg 6, Kiel 6, Montpellier 5, Pick Szeged 5, Vardar Skopje 5, Elverum 4, Zagreb 1, Meshkov Brest 0.

Evrópubikar kvenna

2. umferð, fyrri leikur:

Kristianstad – Ajdovscina 26:26

• Andrea Jacobsen skoraði ekki en gaf 2 stoðsendingar hjá Kristianstad.

Þýskaland

Göppingen – Melsungen 26:26

• Janus Daði Smárason skoraði ekki fyrir Göppingen.

• Elvar Örn Jónsson skoraði 3 mörk fyrir Melsungen, Alexander Petersson 1 mark en Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki.

Staðan:

Füchse Berlín 13, Magdeburg 12, Kiel 11, Göppingen 10, Flensburg 7, Bergischer 7, Erlangen 7, Hamburg 7, Melsungen 6, Wetzlar 5, Leipzig 5, RN-Löwen 5, Lemgo 5, N-Lübbecke 4, Balingen 4, Stuttgart 2, H-Burgdorf 2, Minden 0.

Danmörk

Holstebro – Kolding 28:27

• Ágúst Elí Björgvinsson varði 4/1 skot í marki Kolding og var með 22% vörslu.

Frakkland

Aix – Nimes 28:27

• Kristján Örn Kristjánsson skoraði 2 mörk fyrir Aix.

Nancy – Cesson Rennes 27:25

• Elvar Ásgeirsson skoraði 6 mörk fyrir Nancy.

Sviss

Kadetten – St. Gallen 25:18

• Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Kadetten.