Myndir geta svo sannarlega gripið falleg augnablik og náð að dreifa gleðinni. Á Juno Beach í Flórída náðist á dögunum gullfalleg mynd af stórum hópi fiska sem allir syntu saman í ákveðinni röð.

Myndir geta svo sannarlega gripið falleg augnablik og náð að dreifa gleðinni. Á Juno Beach í Flórída náðist á dögunum gullfalleg mynd af stórum hópi fiska sem allir syntu saman í ákveðinni röð. Fiskarnir mynduðu hjarta sem sást að ofan og náðist á filmu áður en þeir hófu að synda í hringi.

Veitingastaðareigandi við ströndina að nafni Paul Dabill tók eftir þessu þegar hann flaug drónanum sínum yfir sjóinn í kring, sem hann gerir stundum til að skoða sjávarlífið.

Sjáðu myndbandið á K100.is.