„Ég fann alltaf fyrir því að það var eitthvað öðruvísi við mig. Ég var svolítið sein að fatta hluti. Ég átti erfitt með að einbeita mér.

„Ég fann alltaf fyrir því að það var eitthvað öðruvísi við mig. Ég var svolítið sein að fatta hluti. Ég átti erfitt með að einbeita mér. Sem náttúrulega er bara partur af því að vera með athyglisbrest,“ sagði tónlistarkonan Sara Pétursdóttir sem er betur þekkt undir listamannsnafninu Glowie í samtali við Ísland vaknar en hún lagði sitt af mörkum í mánuði vitundarvakningar um ADHD, sem var í október, og gaf út lagið A.D.H.D. þar sem hún syngur um jákvæð einkenni ADHD sem ofurkraft.

Viðtalið er í heild sinni á K100.is.