Svartur á leik.
Svartur á leik.
Staðan kom upp í fyrri hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Egilshöll í Grafarvogi. Símon Þórhallsson (2237) hafði svart gegn Sigurbirni Björnssyni (2306) . 54. ... Kh6? svartur hefði haft unnið tafl eftir 54.... Kg8!
Staðan kom upp í fyrri hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Egilshöll í Grafarvogi. Símon Þórhallsson (2237) hafði svart gegn Sigurbirni Björnssyni (2306) . 54. ... Kh6? svartur hefði haft unnið tafl eftir 54.... Kg8! en eftir textaleikinn nær hvítur nægjanlegu mótspili til að halda jafntefli. 55. Rxg7! Dd5+ 56. Ka1 Dg2 57. Rxh5 Kg5 58. Hee4 h2 59. Rxf6 h1=D+ 60. Hxh1 Dxh1+ 61. Ka2 Kxf6 62. He3 a5 63. Hc3 Dd1 64. Hc5 a4 65. Hc3 Ke5 66. Hc7 Kd6 67. Hc3 Kd7 68. Hg3 De2 69. Hc3 Dd1 70. Hg3 Kd6 71. Hc3 Kd5 72. Hc7 Db3+ 73. Ka1 Kd4 74. Hc3 Dd1+ 75. Ka2 De1 76. Hc6 Dg3 77. Hc3 Dg1 78. Hc8 Dg5 79. Hc3 Db5 80. Kb1 Df1+ 81. Ka2 Kd5 82. Hc7 Kd6 og jafntefli samið. FIDE Grand Swiss-mótinu lýkur á morgun í Riga í Lettlandi en stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson er á meðal keppenda.