Flautur Aulos Flute Ensemble kemur fram á tónleikum í Listasafni Íslands í dag kl. 14.
Flautur Aulos Flute Ensemble kemur fram á tónleikum í Listasafni Íslands í dag kl. 14.
Fyrstu WindWorks-tónlistarhátíðinni, sem hóf göngu sína 23. október sl., lýkur um helgina. Boðið verður upp á tvenna tónleika í dag, laugardag, í Listasafni Íslands. Á fyrri tónleikum dagsins, sem hefjast kl.

Fyrstu WindWorks-tónlistarhátíðinni, sem hóf göngu sína 23. október sl., lýkur um helgina. Boðið verður upp á tvenna tónleika í dag, laugardag, í Listasafni Íslands.

Á fyrri tónleikum dagsins, sem hefjast kl. 13 leika Pamela De Sensi og Karen Karólínudóttir tónsmíðar eftir Nino Rota sem hann samdi innblásinn af myndinni Guðföðurnum . Á seinni tónleikum dagsins, sem hefjast kl. 14, kemur Aulos Flute Ensemble fram og leikur tónlist eftir Ingibjörg Azima, færeyska tónskáldið Unni Paturson og frumflytja verkið Draumar í lit eftir Ásbjörgu Jónsdóttur. Hvor viðburður er um 30 mínútur að lengd.