Kvenmannsnafnið Diljá hefur breiðst út á síðustu áratugum. Það mun komið úr grísku: Delia , sem er annað nafn gyðjunnar Artemisar er var frá Delos samkvæmt bestu heimildum. Hvað sem því líður er Diljá eins í þremur fyrstu föllum, en svo til Diljár .
Kvenmannsnafnið Diljá hefur breiðst út á síðustu áratugum. Það mun komið úr grísku: Delia , sem er annað nafn gyðjunnar Artemisar er var frá Delos samkvæmt bestu heimildum. Hvað sem því líður er Diljá eins í þremur fyrstu föllum, en svo til Diljár . Silfá er henni samferða í beygingu: Silfá, Silfá, Silfá, Silfár .