Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Bd2 d5 5. e3 0-0 6. Rf3 c6 7. Bd3 Rbd7 8. a3 Bd6 9. Dc2 dxc4 10. Bxc4 e5 11. Re4 Rxe4 12. Dxe4 Rf6 13. Dc2 e4 14. Re5 De7 15. Bc3 Be6 16. Db3 Rd5 17.

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Bd2 d5 5. e3 0-0 6. Rf3 c6 7. Bd3 Rbd7 8. a3 Bd6 9. Dc2 dxc4 10. Bxc4 e5 11. Re4 Rxe4 12. Dxe4 Rf6 13. Dc2 e4 14. Re5 De7 15. Bc3 Be6 16. Db3 Rd5 17. Dd1

Staðan kom upp í fyrri hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu. Lenka Ptácníkova (2.127) hafði svart gegn Halldóri Pálssyni (1978) . 17.... f6! vinnur riddarann á e5. 18. Bxd5 cxd5 19. Rg4 h5! 20. Re5 fxe5 21. dxe5 Df7 22. 0-0 Bc5 23. Hc1 Hac8 24. b4 Bb6 25. Dd2 Dg6 26. Kh1 h4 27. h3 Df7 28. Kh2 Hc4 29. f4 Dg6 30. Df2 Dg3+ 31. Dxg3 hxg3+ 32. Kxg3 Bxe3 33. Hc2 d4 og svartur gafst upp. Í dag fer 6. umferð EM landsliða fram í Slóveníu og eru íslensk landslið með. Sjá nánari upplýsingar á skak.is og á heimasíðu mótshaldara, https://www.euroteamchess2021.eu/.