— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Áður óþekktur íshellir fannst í austanverðum Langjökli núna í haust. Þessi dægrin er lagt upp í skipulagðar snjósleðaferðir í hellinn sem er upplýstur að innan svo ferðamenn geti virt fyrir sér litadýrðina sem leynist í hvelfingunni.

Áður óþekktur íshellir fannst í austanverðum Langjökli núna í haust. Þessi dægrin er lagt upp í skipulagðar snjósleðaferðir í hellinn sem er upplýstur að innan svo ferðamenn geti virt fyrir sér litadýrðina sem leynist í hvelfingunni.

Hellirinn er í norðurhluta Suðurjökuls en skipulagðar ferðir þangað hófust í upphafi mánaðar.