Evrópubikar karla B-RIÐILL: Valencia – JL Bourg 98:95 • Martin Hermannsson skoraði tvö stig fyrir Valencia, tók þrjú fráköst og gaf fjórar stoðsendingar á 16 mínútum.

Evrópubikar karla

B-RIÐILL:

Valencia – JL Bourg 98:95

• Martin Hermannsson skoraði tvö stig fyrir Valencia, tók þrjú fráköst og gaf fjórar stoðsendingar á 16 mínútum.

*Gran Canaria 4, Buducnost 4, Virtus Bologna 3, Valencia 3, Venezia 2, Bursapor 2, Ulm 2, Cedevita Olimpija 2, Promitheas 1, JL Bourg 1.

Evrópubikar FIBA

D-RIÐILL:

Zaragoza – Reggiana 82:77

• Tryggvi Snær Hlinason skoraði 9 stig fyrir Zaragoza, tók sex fráköst og gaf eina stoðsendingu á fimmtán mínútum.

*Zaragoza hafnaði í þriðja sæti riðilsins og kemst ekki áfram í aðra umferð.

F-RIÐILL

Belfius Mons – Antwerp Giants 86:82

• Elvar Már Friðriksson skoraði 10 stig fyrir Antwert Giants og gaf tvær stoðsendingar á 24 mínútum.

*Antwerp Giants hafnaði í öðru sæti riðilsins og er komið áfram í aðra umferð.

NBA-deildin

Brooklyn – Golden State 99:117

Utah – Philadelphia 120:85

LA Clippers – San Antonio 106:92