Meistaradeildin A-RIÐILL: Elverum – Montpellier 30:37 • Orri Freyr Þorkelsson komst ekki á blað hjá Elverum. • Ólafur Andrés Guðmundsson var ekki í leikmannahóp Montpellier.

Meistaradeildin

A-RIÐILL:

Elverum – Montpellier 30:37

• Orri Freyr Þorkelsson komst ekki á blað hjá Elverum.

• Ólafur Andrés Guðmundsson var ekki í leikmannahóp Montpellier.

*Montpellier 11, Kiel 9, Aalborg 8, Pick Szeged 8, Elverum 8, Vardar 5, Zagreb 2, Meshkov Brest 1.

B-RIÐILL:

Flensburg – Dinamo Búkarest 37:30

• Teitur Örn Einarsson skoraði 7 mörk fyrir Flensburg.

*Kielce 10, Barcelona 9, Veszprém 8, Motor 6, París SG 5, Flensburg 5, Porto 5, Dinamo Búkarest 4.

Þýskaland

B-deild:

Hagen – Gummersbach 40:36

• Elliði Snær Viðarsson skoraði 6 mörk fyrir Gummersbach og Hákon Daði Styrmisson þrjú. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar liðið.

Hüttenberg – Aue 35:26

• Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk fyrir Aue. Sveinbjörn Pétursson varði eitt skot í marki liðsins.

Danmörk

Fredericia – Kolding 35:33

• Ágúst Elí Björgvinsson varði 11 skot í marki Kolding.

Herning-Ikast – Ringköbing 38:28

• Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjögur skot í marki Ringköbing.

Randers – Skanderborg 22:23

• Steinunn Hansdóttir skoraði ekki fyrir Skanderborg.

Noregur

Drammen – Bergen 41:30

• Óskar Ólafsson er leikmaður Drammen.

Svíþjóð

Bikarinn, 8-liða úrslit, seinni leikur:

Skövde – Amo 39:40

• Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 10 mörk fyrir Skövde.

*Amo vann einvígið samanlegt 76:71.

Sviss

Kreuzlingen – Zug 27:35

• Harpa Rut Jónsdóttir var ekki í leikmannahóp Zug.