CGFC hugsa um kartöflurnar.
CGFC hugsa um kartöflurnar.
Hver er saga íslensku kartöflunnar? Það er spurningin sem meðlimir sviðslistahópsins CGFC spyrja sig í fyrirlestri sínum í sagnakaffi í nýju Borgarbókasafni í Úlfarsárdal í kvöld, miðvikudagskvöld, og hefst dagskráin klukkan 20.

Hver er saga íslensku kartöflunnar? Það er spurningin sem meðlimir sviðslistahópsins CGFC spyrja sig í fyrirlestri sínum í sagnakaffi í nýju Borgarbókasafni í Úlfarsárdal í kvöld, miðvikudagskvöld, og hefst dagskráin klukkan 20.

Sviðslistahópurinn CGFC lagðist „í gríðarlega rannsóknarvinnu fyrir heimildarverk um kartöfluna en í ár eru 280 ár liðin frá því að fyrstu kartöflunni var stungið niður í íslenska mold“, segir í tilkynningu frá Borgarbókasafni. „Í ferlinu fékk frumkvöðullinn Helga Gísladóttir frá Unnarholtskoti loks sína tilskildu viðurkenningu en hún ræktaði upp nýtt yrki af kartöflum (Helgan) sem hlaut viðurkenningu sem úrvalskartafla, ein af aðeins þremur tegundum á Íslandi.“