Hluti úr einu verka BRF á sýningunni.
Hluti úr einu verka BRF á sýningunni.
Myndlistarmaðurinn Birgir Rafn Friðriksson stendur um þessar mundir fyrir sýningarverkefninu Dúettar á Garðatorgi 1 í Garðabæ. Sýningin er í 5 þáttum, eins og um leiksýningu væri að ræða. Teflt er saman einungis tveimur verkum í senn og er 2.
Myndlistarmaðurinn Birgir Rafn Friðriksson stendur um þessar mundir fyrir sýningarverkefninu Dúettar á Garðatorgi 1 í Garðabæ. Sýningin er í 5 þáttum, eins og um leiksýningu væri að ræða. Teflt er saman einungis tveimur verkum í senn og er 2. þáttur nú hafinn. „Verkin eru ólík að gerð en eiga það sameiginlegt að varða sama málefni [...] Með því að stilla fram aðeins tveimur verkum tengjast verkin saman sjónrænt, eins og raddir í tvísöng og mynda dúett fyrir fólk að upplifa,“ segir í tilkynningu.