Orðið hananú kom fyrir í gær og strax krafðist ungviðið skýringar. Hananú er upphrópun . Samheiti: basta! Sem sagt: þar með er málið útrætt . „Þeir sem hafa skráð sig á lista skulu gera svo vel að borga, og hananú!“ (Úr Munin 1996.
Orðið hananú kom fyrir í gær og strax krafðist ungviðið skýringar. Hananú er upphrópun . Samheiti: basta! Sem sagt: þar með er málið útrætt . „Þeir sem hafa skráð sig á lista skulu gera svo vel að borga, og hananú!“ (Úr Munin 1996.) En notendur hafa reyndar gætt hananú fjölbreyttari merkingu en hér fær pláss!