Hvítur heldur jafntefli.
Hvítur heldur jafntefli.
1. c4 c6 2. g3 d5 3. Rf3 dxc4 4. Bg2 Bf5 5. Ra3 e5 6. Rxc4 e4 7. Rh4 Be6 8. Re3 Rf6 9. Dc2 Ra6 10. a3 Rc5 11. b4 Rb3 12. Hb1 Rd4 13. Dc3 Hc8 14. f4 c5 15. b5 Be7 16. d3 Rh5 17. f5 Bd7 18. Bxe4 Bxh4 19. gxh4 Dxh4+ 20. Kd1 O-O 21. a4 b6 22. De1 Dxe1+ 23.

1. c4 c6 2. g3 d5 3. Rf3 dxc4 4. Bg2 Bf5 5. Ra3 e5 6. Rxc4 e4 7. Rh4 Be6 8. Re3 Rf6 9. Dc2 Ra6 10. a3 Rc5 11. b4 Rb3 12. Hb1 Rd4 13. Dc3 Hc8 14. f4 c5 15. b5 Be7 16. d3 Rh5 17. f5 Bd7 18. Bxe4 Bxh4 19. gxh4 Dxh4+ 20. Kd1 O-O 21. a4 b6 22. De1 Dxe1+ 23. Hxe1 Hfe8 24. Bb2 Rf6 25. Rc4 Hxe4 26. dxe4 Rxe4 27. e3 Rf2+ 28. Kc1 Bxf5 29. exd4 cxd4

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu skákmóti sem fram fór í Ungverjalandi sl. vor. Ferenc Gombocz (2.275) gat gegn stórmeistaranum Zoltan Varga (2.441) bjargað sér með því að leika 30. Bxd4! þar eð eftir 30.... Hxc4+ 31. Kb2 Rd3+ 32. Kb3 Rxe1 33. Hxe1 Hc8 34. He7! er staðan í jafnvægi. Í stað þessa lék hvítur 30. Kd2? og hafði tapað eftir 30.... Bxb1 31. Hxb1 Hxc4 og svartur innbyrti vinninginn nokkru síðar. Friðriksmót Landsbankans fer fram í dag, sjá nánar á skak.is.