— AFP
Bláfátækir flóttamenn frá Afganistan, Rómafólk og fólk af öðrum þjóðernisminnihlutum í Istanbúl í Tyrklandi, 16 milljón manna borg með iðandi mannlíf, hefur lifibrauð sitt einkum af því að tína upp plastflöskur, gler og annað nýtilegt sorp á götum...
Bláfátækir flóttamenn frá Afganistan, Rómafólk og fólk af öðrum þjóðernisminnihlutum í Istanbúl í Tyrklandi, 16 milljón manna borg með iðandi mannlíf, hefur lifibrauð sitt einkum af því að tína upp plastflöskur, gler og annað nýtilegt sorp á götum borgarinnar og selja í endurvinnslustöðvum. Enginn er ráðinn til þessarar vinnu og ekkert skipulag er á starfseminni sem þó heldur Istanbúl hreinni.