— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Stærsta stöðuvatn landsins er Þingvallavatn, um 84 km² að flatarmáli. Uppsprettur mynda að mestu leyti vatnið víðfeðma, aðeins lítill hluti kemur úr ánum sem til þess falla. Tvær megineyjar eru sunnarlega á þessu mikla vatni, sem heita...
Stærsta stöðuvatn landsins er Þingvallavatn, um 84 km² að flatarmáli. Uppsprettur mynda að mestu leyti vatnið víðfeðma, aðeins lítill hluti kemur úr ánum sem til þess falla. Tvær megineyjar eru sunnarlega á þessu mikla vatni, sem heita hvað?