Þáttaröðin Stormur, þar sem fjallað er um faraldur Covid-19 hér á landi, verður ekki sýnd yfir hátíðarnar eins og vonir stóðu til. Jóhannes Kr. Kristjánsson segir í samtali við Morgunblaðið að enn sé verið að vinna þættina.

Þáttaröðin Stormur, þar sem fjallað er um faraldur Covid-19 hér á landi, verður ekki sýnd yfir hátíðarnar eins og vonir stóðu til.

Jóhannes Kr. Kristjánsson segir í samtali við Morgunblaðið að enn sé verið að vinna þættina. Auk þess hafi hann grunað að fólk væri síður spennt fyrir þeim, þar sem áhrifa veirunnar gæti enn. Tökudagarnir eru orðnir 375 talsins. 6