[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Hinn 16. janúar á nýju ári verða liðin 27 ár frá hinu mannskæða snjóflóði í Súðavík. Þar létust fjórtán manns og var meirihluti fórnarlambanna börn og unglingar.
Hinn 16. janúar á nýju ári verða liðin 27 ár frá hinu mannskæða snjóflóði í Súðavík. Þar létust fjórtán manns og var meirihluti fórnarlambanna börn og unglingar. Egill Fjeldsted hefur nú sent frá sér bók um flóðið og það mikla þrekvirki sem unnið var í björgunarstörfum. Hann og Hafsteinn Númason eru gestir Dagmála í dag. Hafsteinn missti þrjú börn í flóðinu. Hann var afar ósáttur við eftirmálin en segir í dag að loksins sé hann farinn að ná að syrgja.