Katrín Edda, vélaverkfræðingur og áhrifavaldur, upplifði bæði mikla gleði og sorg á árinu sem nú er liðið en hún missti bróður sinn úr krabbameini síðasta haust.

Katrín Edda, vélaverkfræðingur og áhrifavaldur, upplifði bæði mikla gleði og sorg á árinu sem nú er liðið en hún missti bróður sinn úr krabbameini síðasta haust. Hún mætti í áramótaþátt Ísland vaknar og ræddi þar um árið sem nú er liðið og það sem hún lærði af því.

„Ég missti bróður minn á árinu eftir krabbamein. Hann greindist með meinið í mars þannig að þetta var rosalega mikið áfall í september þegar hann dó,“ lýsti Katrín Edda.

Viðtalið er í heild sinni á K100.is.