Fyrir tæpum 35 árum stofnuðu þrír félagar í Hafnarfirði fyrirtækið Innnes. Hugmyndin var að flytja inn matvörur og fóru þeir vestur um haf til að finna vörumerki, þ.m.t. Hunt's-tómatsósu.

Fyrir tæpum 35 árum stofnuðu þrír félagar í Hafnarfirði fyrirtækið Innnes. Hugmyndin var að flytja inn matvörur og fóru þeir vestur um haf til að finna vörumerki, þ.m.t. Hunt's-tómatsósu.

Meðal þeirra var Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innness, sem rifjar í samtali við ViðskiptaMoggann upp slaginn við Libby's-tómatsósuna sem þá var afar vinsæl hér.