— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Listaverkið Sonatorrek eftir Ásmund Sveinsson setur svip sinn á stað og umhverfi á Borg á Mýrum. Á 10. öldinni bjó á Borg Egill Skallagrímsson, bardagamaður og skáld.
Listaverkið Sonatorrek eftir Ásmund Sveinsson setur svip sinn á stað og umhverfi á Borg á Mýrum. Á 10. öldinni bjó á Borg Egill Skallagrímsson, bardagamaður og skáld. Eins og segir frá í Eglu missti hann tvo syni sína sem hann syrgði mjög og orti eftir þá hið harmþrungna ljóð Sonatorrek. Hvað hétu synirnir sem Egill mátti sjá á bak?