<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 g6 5. c3 d6 6. d4 Bd7 7. 0-0 Bg7 8. h3 Rf6 9. He1 0-0 10. Bc2 He8 11. Rbd2 De7 12. Rf1 Df8 13. Bg5 Rh5 14. dxe5 Rxe5 15. Rxe5 Bxe5 16. Re3 Be6 17. Rg4 Bg7 18. Dd2 Bxg4 19. hxg4 Rf6 20. f3 Rd7 21. g3 Re5 22.

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 g6 5. c3 d6 6. d4 Bd7 7. 0-0 Bg7 8. h3 Rf6 9. He1 0-0 10. Bc2 He8 11. Rbd2 De7 12. Rf1 Df8 13. Bg5 Rh5 14. dxe5 Rxe5 15. Rxe5 Bxe5 16. Re3 Be6 17. Rg4 Bg7 18. Dd2 Bxg4 19. hxg4 Rf6 20. f3 Rd7 21. g3 Re5 22. Kg2 Rc4 23. Dc1 h6 24. Bf4 g5 25. Bd2 d5 26. exd5 Dc5 27. Be4 Had8 28. He2 b5 29. Be1 Rb6 30. Bf2 Dc4

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Franska ungstirnið Alireza Firouzja (2.810) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Nderim Saraci (2.479) . 31. Dc2! snjall leikur sem auðveldar hvítum að bæta stöðu hróksins á a1 ásamt því að skapa taktíska möguleika. 31.... Rxd5 32. Hae1! Rf6?? nauðsynlegt var að leika 32.... He6 þótt hvítur standi einnig þá vel að vígi. 33. b3! De6 34. Bh7+ og svartur gafst upp.