Veglegt Hið nýútkomna rit Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi.
Veglegt Hið nýútkomna rit Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi.
Út er komið ritið Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi á vegum Hins íslenska bókmenntafélags. Er það rúmar 800 bls.
Út er komið ritið Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi á vegum Hins íslenska bókmenntafélags. Er það rúmar 800 bls. að lengd og samið af sex háskólakennurum, þeim Ármanni Jakobssyni, Aðalheiði Guðmundsdóttur, Margréti Eggertsdóttur, Sveini Yngva Egilssyni, Jóni Yngva Jóhannssyni og Ástu Kristínu Benediktsdóttur. Útlitshönnuður bókanna er Snæfríð Þorsteins. Verkið miðlar sögu íslenskra bókmennta og greinir frá nýjum rannsóknum á bókmenntum Íslendinga frá landnámi til okkar daga, eins og segir í tilkynningu.