Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. g3 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 a5 7. 0-0 0-0 8. e3 Ha6 9. Dc2 b5 10. a4 c6 11. Rc3 Hb6 12. e4 Be7 13. e5 Rd5 14. axb5 cxb5 15. Rxd5 exd5 16. Bxa5 Rc6 17. Bxb6 Dxb6 18. Ha8 h6 19. Hfa1 Be6 20. Dd1 b4 21. b3 c3 22. H8a6 Dc7 23.

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. g3 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 a5 7. 0-0 0-0 8. e3 Ha6 9. Dc2 b5 10. a4 c6 11. Rc3 Hb6 12. e4 Be7 13. e5 Rd5 14. axb5 cxb5 15. Rxd5 exd5 16. Bxa5 Rc6 17. Bxb6 Dxb6 18. Ha8 h6 19. Hfa1 Be6 20. Dd1 b4 21. b3 c3 22. H8a6 Dc7 23. Re1 f6 24. Rd3 fxe5

Staðan kom upp í aðalflokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2.865) hafði hvítt gegn aserska stórmeistaranum Shakhriyar Mamedyarov (2.767) . 25. Rxe5! Rxe5 26. Hxe6! c2 27. De1! og svartur gafst upp enda taflið tapað, t.d. eftir 27.... Rd3 28. Bxd5 Kh8 29. Hxe7. Önnur umferð Skákþings Reykjavík hefst kl. 18.30 í kvöld en mótið hófst sl. miðvikudag eftir að hafa verið frestað í janúar. Nánari upplýsingar um skákviðburði hér á landi má finna á skak.is.