Jóhann Gunnar Arnarsson, fagurkeri og eini menntaði bryti Íslands, sem vakti meðal annars athygli sem dómari í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað, ræddi um klæðnað sjónvarpsfólks í viðtali í morgunþættinum Ísland vaknar.

Jóhann Gunnar Arnarsson, fagurkeri og eini menntaði bryti Íslands, sem vakti meðal annars athygli sem dómari í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað, ræddi um klæðnað sjónvarpsfólks í viðtali í morgunþættinum Ísland vaknar.

Sagði hann Íslendinga heppna með margt vel klætt sjónvarpsfólk sem kæmi skemmtilega fram en viðurkenndi að margir mættu fríska upp á fataskápinn. Sérstaklega þegar kæmi að bindisvali. Einn af þeim er hinn ástsæli fréttamaður Bogi Ágústsson.

Nánar á K100.is.