Sandra Hlíf Ocares
Sandra Hlíf Ocares
Sandra Hlíf Ocares sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga. Hún er með meistarapróf í lögum og hefur verið verkefnastjóri Byggingavettvangsins sem vann m.a. að breytingum á mannvirkjalögum.

Sandra Hlíf Ocares sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga.

Hún er með meistarapróf í lögum og hefur verið verkefnastjóri Byggingavettvangsins sem vann m.a. að breytingum á mannvirkjalögum.

Sandra er í barnaverndarnefnd Reykjavíkur og kærunefnd útlendingamála. Hefur jafnframt gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

Þjónusta við fólkið í borginni hefur mætt afgangi. Því vil ég breyta, segir í kynningu frá Söndru.