England Burnley – Watford 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna veikinda. Aston Villa – West Ham 1:2 • Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með West Ham.

England

Burnley – Watford 0:0

• Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna veikinda.

Aston Villa – West Ham 1:2

• Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með West Ham.

Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit:

Chelsea – Plymouth 2:1 (frl.)

Kidderminster – West Ham 1:2 (frl.)

Crystal Palace – Hartlepool 2:0

Huddersfield – Barnsley 1:0

Peterborough – QPR 2:0

Southampton – Coventry 2:1 (frl.)

Everton – Brentford 4:1

Stoke – Wigan 2:0

Manchester City – Fulham 4:1

Wolves – Norwich 0:1

Cambridge – Luton 0:3

Tottenham – Brighton 3:1

Liverpool – Cardiff 3:1

Nottingham Forest – Leicester 4:1

Bournemouth – Boreham Wood 0:1

Þýskaland

Augsburg – Union Berlín 2:0

• Alfreð Finnbogason var ónotaður varamaður hjá Augsburg.

Bayern München – Sand 4:0

• Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn, skoraði mark og lagði upp annað fyrir Bayern, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn á sem varamaður á 74. mínútu og Cecilía Rán Rúnarsdóttir var ónotaður varamaður.

Eintracht Frankfurt – Freiburg 1:2

• Alexandra Jóhannsdóttir var ónotaður varamaður hjá Frankfurt.

Wolfsburg – Werder Bremen 3:1

• Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn á sem varamaður á 84. mínútu hjá Wolfsburg.

B-deild:

Schalke – Regensburg 2:1

• Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn og var fyrirliði Schalke.

Holstein Kiel – Düsseldorf 1:0

• Hólmbert Aron Friðjónsson var ekki í leikmannahópi Holstein Kiel.

Ítalía

Venezia – Napoli 0:2

• Arnór Sigurðsson var ónotaður varamaður hjá Venezia og Óttar Magnús Karlsson var ekki í leikmannahópnum.

Roma – Genoa 0:0

• Albert Guðmundsson var ónotaður varamaður hjá Genoa.

AC Milan – Lazio 3:1

• Guðný Árnadóttir var ekki í leikmannahópi AC Milan vegna meiðsla.

Inter Mílanó – Empoli 3:2

• Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn fyrir Inter.

B-deild:

Como – Lecce 1:1

• Þórir Jóhann Helgason kom inn á sem varamaður á 73. mínútu hjá Lecce og Davíð Snær Jóhannsson var ekki í leikmannahópnum.

Alessandria – Pisa 1:1

• Hjörtur Hermannsson var ónotaður varamaður hjá Pisa.

Frakkland

B-deild:

Nimes – Dunkerque 0:1

• Elías Már Ómarsson kom inn á sem varamaður á 58. mínútu hjá Nimes og fékk beint rautt spjald á 67. mínútu.

Rodez – Valenciennes 0:0

• Árni Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður á 69. mínútu hjá Rodez.

Belgía

Oostende – OH Leuven 1:3

• Rúnar Alex Rúnarsson lék allan leikinn í marki Leuven.

Tyrkland

Rizespor – Adana Demirspor 1:3

• Birkir Bjarnason lék allan leikinn og skoraði fyrir Adana Demirspor.

Grikkland

PAOK – Panathinaikos 2:1

• Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn með PAOK og skoraði.

Ionikos – Olympiacos 0:3

• Ögmundur Kristinsson var ónotaður varamaður hjá Olympiacos.