Hollenski skautahlauparinn Ireen Wüst fagnar sigri í 1500 metra skautahlaupi á þriðjudag. Hún er 35 ára fyrsti íþróttamaðurinn, sem vinnur til gullverðlauna á fimm ólympíuleikum í röð hvort sem er að vetri eða sumri. Hún vann sitt fyrsta gull á vetrarleikunum í Tórínó á Ítalíu 2006. Nú setti hún ólympíumet.
Hollenski skautahlauparinn Ireen Wüst fagnar sigri í 1500 metra skautahlaupi á þriðjudag. Hún er 35 ára fyrsti íþróttamaðurinn, sem vinnur til gullverðlauna á fimm ólympíuleikum í röð hvort sem er að vetri eða sumri. Hún vann sitt fyrsta gull á vetrarleikunum í Tórínó á Ítalíu 2006. Nú setti hún ólympíumet. — AFP
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Hærra, hraðar, sterkar – saman, hljómar nýtt og endurbætt kjörorð Ólympíuleikanna. Vetrarólympíuleikarnir í Kína hafa farið af stað með látum og oft eru tilþrifin með slíkum ólíkindum að við sem heima sitjum göpum af undrun og aðdáun.