— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Hrúga við fjölfarinn fjallveg vekur athygli og við hana staðnæmast margir. Sagan segir að hér hafi smali verið á ferð seint á 20. öld og verið kominn í bobba með götótt stígvél. Hafi skilið stígvélið eftir og lagt yfir grjót.
Hrúga við fjölfarinn fjallveg vekur athygli og við hana staðnæmast margir. Sagan segir að hér hafi smali verið á ferð seint á 20. öld og verið kominn í bobba með götótt stígvél. Hafi skilið stígvélið eftir og lagt yfir grjót. Fleiri hafi gert slíkt hið sama svo nú er þarna orðinn hár hraukur sem stækkar, enda veit á gott að bæta steinum þarna við. Hvar er hlaði þessi?