Ólafur Ragnar Grímsson ritar hugleiðingu um samvinnustarf á Íslandi, sögu þess, þýðingu og framtíðarmöguleika.
Ólafur Ragnar Grímsson ritar hugleiðingu um samvinnustarf á Íslandi, sögu þess, þýðingu og framtíðarmöguleika. Í tilefni af því að liðin eru 140 ár frá stofnun fyrsta kaupfélagsins og 120 ár frá því að Sambandi íslenskra samvinnufélaga var komið á fót hugleiðir Ólafur Ragnar afstöðu nýrra kynslóða til samvinnuformsins: „Upplýst ung kynslóð nýrrar aldar er í öllum álfum að ganga í smiðju samvinnuformsins. Sér það sem spennandi valkost. Í betri takti við breytta tíma en gamlar venjur auðhyggjunnar.“
Ólafur Ragnar Grímsson | 2