Þegar jarðskjálfti skekur húsið finnst sumum ónotalegt að vita ekki hvort um er að ræða sögnina að skekja eða skaka . (Húsið hristist þó jafnt af báðum.) Þá er gott að geta leitað í Íslenska beygingarlýsingu og kynnt sér muninn á þeim í öðrum myndum.
Þegar jarðskjálfti
skekur
húsið finnst sumum ónotalegt að vita ekki hvort um er að ræða sögnina að
skekja
eða
skaka
. (Húsið hristist þó jafnt af báðum.) Þá er gott að geta leitað í Íslenska beygingarlýsingu og kynnt sér muninn á þeim í öðrum myndum. Og forðast það eftirleiðis að segja: Skjálftarnir „skuku“ húsið.