Áhrifamikið Damon Albarn við slaghörpuna á sviði Hörpu, hvaðan hann stýrði 11 manna hljómsveit sinni. Með honum eru bassaleikarinn Seye Adelekan og ásláttarleikarinn Karl Vanden Bossche sem báðir fóru á kostum.
Áhrifamikið Damon Albarn við slaghörpuna á sviði Hörpu, hvaðan hann stýrði 11 manna hljómsveit sinni. Með honum eru bassaleikarinn Seye Adelekan og ásláttarleikarinn Karl Vanden Bossche sem báðir fóru á kostum. — Morgunblaðið/Árni Sæberg
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Bresk-íslenski tónlistarmaðurinn kunni Damon Albarn lauk á föstudagskvöldið var í Eldborgarsal Hörpu tónleikaferð um nokkur kunnustu tónlistarhús Evrópu.
Bresk-íslenski tónlistarmaðurinn kunni Damon Albarn lauk á föstudagskvöldið var í Eldborgarsal Hörpu tónleikaferð um nokkur kunnustu tónlistarhús Evrópu. Á efnisskrá var verkið The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows sem Damon samdi á heimili sínu í Staðahverfi í Reykjavík.