Að aumka þýðir að vorkenna . Að aumka sig yfir e-n : líkna e-m, hjálpa.
aumka þýðir að vorkenna . Að aumka sig yfir e-n : líkna e-m, hjálpa. En jafnvel hjartagæska er skilyrðum bundin: rétt eins og í orðasambandinu að miskunna sig yfir e-n , sem þýðir hið sama, þarf sá sem maður aumkar sig yfir að vera staddur í þolfalli . Ekki aumka sig yfir „meiddum manni“, aðeins meiddan mann.