Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 a6 6. Re5 e6 7. g4 Bg6 8. h4 dxc4 9. h5 Bd3 10. Bxd3 cxd3 11. g5 Rfd7 12. Rf3 c5 13. Dxd3 Rc6 14. Bd2 cxd4 15. exd4 Rde5 16. Rxe5 Rxe5 17. De2 Dxd4 18. 0-0-0 Rd3+ 19. Kb1 0-0-0 20. Be3 Dc4 21. Bb6 Hd7 22.

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 a6 6. Re5 e6 7. g4 Bg6 8. h4 dxc4 9. h5 Bd3 10. Bxd3 cxd3 11. g5 Rfd7 12. Rf3 c5 13. Dxd3 Rc6 14. Bd2 cxd4 15. exd4 Rde5 16. Rxe5 Rxe5 17. De2 Dxd4 18. 0-0-0 Rd3+ 19. Kb1 0-0-0 20. Be3 Dc4 21. Bb6 Hd7 22. Hh3 Dc6 23. Hhxd3 Hxd3 24. Dxd3 Dxb6

Staðan kom upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk um sl. helgi í Egilshöll í Grafarvogi. Leo Crevatin (2.224) frá Svíþjóð hafði hvítt gegn Bárði Erni Birkissyni (2.160) . 25. Dd7+! Kb8 26. De8+ Ka7 27. Hd8 Dc7 28. Ra4! og svartur gafst upp. Skákdeild KR heldur sitt hefðbundna hraðskákmót í kvöld. Á morgun verður Æsir einnig með mót í húsakynnum Félags eldri borgara í Reykjavík. Þriðjudagsmót TR fer svo fram annað kvöld. Stutt er í að Kviku-Reykjavíkurskákmótið fari fram í Hörpu, sjá nánar á skak.is.